Moroccanoil uses cookies in order to give you a better user experience. For more information about what cookies are and how we use them, please visit our privacy policy.
Moroccanoil® Boar Bristle 25 mm Round Brush
Fyrir allar hárgerðir
Blástu og skapaðu litla liði í styttra hári með Moroccanoil® Boar Bristle 25 mm Round Brush. Handgerðir Moroccanoil burstar með svínshárum nota hágæða efni til að gefa sem besta upplifun í hárgreiðslum, á sama tíma og hárið verður glansandi, meðfærilegt, og heilbrigt. Prófað á stórstjörnum og á tískupöllunum, árangur hefur náðst með allar hárgerðir. Svínahár gefa næringu með því að örva og nudda hársvörðinn og dreifa náttúrulegri húðfitu hársvarðarins niður hárskaftið.Þessi litli hringbursti er með keramiktunnu sem gefur 360° hitadreifingu. Með endurtekinni notkun verður hárið mýkra, heilbrigðara og meðfærilegra. Hnökralaus samsetningin auðveldar greiðslur, með handfangi úr aski sem er léttur og þolir hita.
Byrjaðu í hársrótunum og farðu varlega með hringburstann í gegnum hluta með mjúkum strokum, rúllaðu upp til að skapa liði. Endurtaktu þar til þú nærð óskaðri lögun og sléttleika. Farðu yfir allt höfuðið. Gott fyrir allar hárgerðir. Frábært fyrir gróft eða þurrt hár.