Body Butter

Fyrir allar húðgerðir
Read More

Body butter er ríkur rakagjafi sem smýgur fljótt inn í húðina og mýkir þurra húð án þess að skija eftir fitubrák. Það inniheldur blöndu af arganolíu og shea-, kókos- og mangósmjöri og veitir húðinni þannig einstaka næringu og langvarandi raka, en einnig hyaluronicsýru sem læsir rakann í húðinni og bætir áferð hennar. Kemur í endurvinnanlegri glerkrukku og ber einkennisilm okkar, blöndu af krydduðu amber og sætum blómaangan.

Nuddið á þerraða húð og einbeitið ykkur að þurrum og hörðum svæðum til að veita hámarks næringu. 

Videos