Moroccanoil uses cookies in order to give you a better user experience. For more information about what cookies are and how we use them, please visit our privacy policy.
Body Lotion Bergamote Fraiche
Upplifðu þyngdarlausan raka með nýju Body Lotion línunni. Blandan, sem er einstaklega létt og smýgur fljótt inn í húðina, inniheldur blöndu af mýkjandi olíum - þar á meðal argan, tsubaki og kvöldrósarolíur - og róandi aloe vera lauf sem gera húðina mýkri og meira glansandi. Fáanlegt í sex ólíkum Moroccan ilmtegundum og kemur í endurvinnanlegum umbúðum. Inniheldur ekki paraben, steinefnaolíu eða súlföt.
Upplifðu línuna:
• Upprunalegur ilmur - einstakur og eftirminnilegur. Kryddað amber og sæt blóm.
• NÝR Ambience de Plage - hlýr og upplífgandi. Gardenia blóm og rifin kókoshneta.
• NÝR Ambre Noir - ríkur og tekur manni opnum örmum. Hlýr strandamber og hvít kardemomma.
• NÝR Bergamote Fraîche - orkumikill og endurnærandi. Víbrandi sítróna og róandi mynta.
• NÝR Oud Minéral - endurnærandi og óvæntur. Miðjarðarhafssalt og þurr cedarviður.
• NÝR Spa du Maroc - framandi og ríkur. Framandi negull frá Zanzibar og vilt patchouli.
Notið daglega á raka eða þurra húð.
Við endurvinnslu, skrúfið tappann af, losið pumpuna og endurvinnið flöskuna.