Gym Refresh Kit Dark Tones

Read More

Moroccanoil® Gym Refresh Kit Dark Tones, sem er tilvalið til að veita hárinu líf eftir æfingu, sameinar þurrsjampó með dökkum tónum og  Moroccanoil Treatment auk þess sem falleg Moroccainoil vantsflaska fylgir með.

Inniheldur

• Dry Shampoo Dark Tones (1.7 OZ. (48 g) / 65 ml) – Einstaklega fíngerð hrísgrjónasterkja þurrkar upp olíu, sindurefni og lykt svo hárið verður endurnært með lyftingu. Arganolíbætt blandan, sem ver hárið fyrir útfjólubláum geislum, brotnar strax niður, skilur ekki eftir sig blæ á hárinu og viðheldur náttúrulegum bjarma dökkra tóna.

• Moroccanoil Treatment (0.85 FL.OZ. / 25 ml) – Upprunalegi grunnurinn að hármótun sem hægt er að nota bæði sem næringu, mótunarvöru eða til að ná ákveðnu lokayfirbragði. Ríkt af arganolíu og endurbyggjandi prótínum. 

• Vatnsflaska (20.29 FL.OZ. / 600 ml capacity)

• Dry Shampoo Dark Tones: Hristið vel. Spreyið Moroccanoil® Dry Shampoo 15-20 cm frá hárinu ofan í þurra rótina. Látið þorna, nuddið svo inn í hársvörðinn eins og maður gerir við blautt sjampó. Burstið úr.

• Moroccanoil Treatment: Berið í litlu magni í hárið, frá miðju þess og út í enda.

Videos