Moroccanoil uses cookies in order to give you a better user experience. For more information about what cookies are and how we use them, please visit our privacy policy.
Curl Re Energizing Spray
Fyrir alla liði og krullur
Sprey sem eykur krullur og inniheldur nærandi arganolíu, grænt te og aloe vera safa sem gera krullurnar léttar og lifandi þegar þær þurfa aukinn kraft. Moroccanoil® Curl Re-energizing Spray er fullkomið fyrir krullur sem þurfa aukið líf eftir langan dag eða nótt: þessi létti, endurlífgandi úði endurlífgar liðina svo þeir verða léttir og fallegir um leið og þeir fá aukinn raka svo þeir verða mjúkir, glansandi og spennandi.
Hristið vel. Berið jafnt í þurrar krullur og kreistið.