NÝTT! Destination Hydration

Read More

Endurnýjaðu hárið og færðu því aukinn raka með þessu nærandi setti sem inniheldur gæðavörur með einstakri virkni sem færa líflausu hári aukinn raka. Þetta sett sem kemur í takmörkuðu upplagi inniheldur okkar uppáhalds nærandi vörur í ferðastærð, tilvalið til að grípa með sér í ræktina eða helgarferð í sveitina. Allar vörurnar innihalda hina nærandi Argan olíu sem veiti hárinu takmarkalausa rakaupplifun.

 

Inniheldur:

• Hydrating Shampoo (2.4 FL.OZ. / 70 ml) – mild blanda til daglegra nota sem færir hárinu einstakan raka svo það öðlast heilbrigt yfirbragð, aukinn teygjanleika og líf.

• Hydrating Conditioner (2.4 FL.OZ. / 70 ml) – mild blanda til daglegra nota sem gerir hárið mjúkt, glansandi og auðveldara viðureignar.

• Moroccanoil Treatment (0.85 FL.OZ. / 25 ml) – hin upphaflega olía sem nærir og styrkir hárið. Nota má hana eina og sér í blautt eða þurt hárið eða með öðrum mótunarefnum. Hún er rík af argan olíu sem skilar hárinu aftur nauðsynlegum próteinum sem það glatar í daglegu lífi.

• Intense Hydrating Mask (2.53 FL.OZ. / 75 ml) – einstaklega virk djúpnæring sem er sérstaklega gerð fyrir þykkt hár.

• Hydrating Shampoo: Nuddið vel í blautt hár og hársvörð. Endurtakið ef þörf er á. Fylgið eftir með Hydrating Conditioner.

• Hydrating Conditioner: Eftir þvott með sjampói, kreistið umframvatn úr hárinu og setjið næringu frá miðju hári og út í enda og látið bíða 1-2 mín. Skolið vel.

• Moroccanoil Treatment: Setjið lítið magn í handklæða þurr hárið frá miðju til enda - blásið eða leyfið að þorna eðlilega.

• Weightless Hydrating Mask: Notaðu ríkulegt magn í rakt hár og greiðið í gegn. Láttu virka í 5–7 mínútur og skoliðvel.. Notaðu 1–2 sinnum í viku, því sjaldnar sem ástand hársins lagast.

Videos