find a location

  

Við kynnum…..

nýjan fulltrúa Moroccanoil: Söru Sampaio

Sara var uppgötvuð einungis 15 ára gömul í fyrirsætukeppni og varð fljótlega eftir það álitin áttunda undur veraldar af GQ í Portúgal. Síðan þá hefur hefur hún prýtt tískupalla sem Victoria’s Secret Angel®, einnig hefur hún verið á forsíðum í tímaritum eins og Vogue, Elle og Sports Illustrated Swimsuit. Hún hefur gengið tískupallana hjá Dolce & Gabbana®, Versace® and Marc Jacobs®.

Það er Moroccanoil heiður að fá að vinna með Söru því sjálfstraust hennar, eðlilegt fas, framandi fegurð og alþjóðlegur stíll endurspegla orkuna í okkar heimsþekkta merki.

Sara frá öllum sjónarhornum

Fáðu að sjá Söru á bak við tjöldin við gerð herferðar okkar ,,Beauty from every angle”. Herferðin beinir sjónum að því sjálfstrausti sem Moroccanoil færir konum með gæðavörum sem gera þeim kleift að hafa fulla stjórn á hárinu án fyrirhafnar og að líta vel út frá öllum sjónarhornum - allan daginn, alla daga.

,,Moroccanoil vörurnar láta mig ekki aðeins líta stórkostlega út heldur láta þær mér líða stórkostlega.”

—SARA SAMPAIO

SARA ELSKAR MOROCCANOIL TREATMENT

Moroccanoil fulltrúinn Sara Sampaoi, getur ekki lifað án Moroccanoil Treatment. ,,Hárið er barnið mitt! Ég vil að það sé mjúkt og glansandi. Þess vegna elska ég Moroccanoil Treatment olíunna. Jafnvel þótt mig langi ekki að gera neitt annað við hárið mitt, þó ég þurrki það bara og setji smá olíu í endana þá þornar það svo fallega.”

Contact Us

Moroccanoil uses cookies in order to give you a better user experience. For more information about what cookies are and how we use them, please visit our privacy policy.