NÝTT! Destination Repair

Read More

Moisture Repair viðgerðasett frá Moroccanoil® færir viðkvæmu, brothættu og efnameðhöndluðu hári aftur styrk sinn með nærandi innihaldsefnum. Settið inniheldur Moisture repair rakasjampó og næringu ásamt Hydrating Styling krem fyrir mýkt og náttúrulegt yfirbragð og einning hina einu sönnu Moroccanoil Treatment olíu.

 

Inniheldur:

• Moisture Repair Shampoo (2.4 FL.OZ. / 70 ml) – hreinsar hárið á mildan og léttan hátt og styrkir með próteini og fitusýru, svo hárið endurheimti styrkleika sinn á ný.

• Moisture Repair Conditioner (2.4 FL.OZ. / 70 ml) – létt næring sem mýkir hárið ásamt því sem uppbyggjandi formúlan færir hárinu heilbrigði, rakajafnvægi og teygjanleika með andoxunarríkri arganolíu, uppbyggjandi kreatíni og fitusýrum.

• Hydrating Styling Cream (2.53 FL.OZ. / 75 ml) – létt mótunarkrem sem gefur hárinu raka og næringu. Bætir áferð hársins og kemur í veg fyrir að það sé úfið og rafmagnað. Létt hald og náttúruleg tilfinning. Gott daginn eftir til að fríska uppá háirð.

• Moroccanoil Treatment (0.85 FL.OZ. / 25 ml) – hin upphaflega olía sem nærir og styrkir hárið. Nota má hana eina og sér í blautt eða þurt hárið eða með öðrum mótunarefnum. Hún er rík af argan olíu sem skilar hárinu aftur nauðsynlegum próteinum sem það glatar í daglegu lífi.

• Moisture Repair Shampoo: Nuddið vel í blautt hár og hársvörið. Bætið vatni í hárið til að virkja blönduna um leið og nuddað er. Endurtakið ef þörf er á. Fylgið eftir með Moroccanoil® Moisture Repair Conditioner.

• Moisture Repair Conditioner: Kreistið umframvatn úr hárinu eftir þvott með sjámpói og setjið næringu frá miðju hári að enda og látið bíða í 1-2 mín. Skolið vel.

• Hydrating Styling Cream: Notið 1–2 pumpur í rakt eða þurrt hár frá miðju þess og út í enda.Blásið og mótið eins og venjulega eða leyfið hárinu að þorna eðlilega.

• Moroccanoil Treatment: Setjið lítið magn í handklæða þurr hárið frá miðju til enda - blásið eða leyfið að þorna eðlilega.

Videos