SMART STYLING INFRARED HAIR DRYER

Read More

Þessi létti hárblásari færir þér nýja tækni sem styttir þurrkunartímann, ver hárið fyrir hitaskemmdum og sparar orku.

Lykilatriði

Innrautt ljós hitar hárið að innan og út til að minnka hitaskemmdir og læsa raka í hárinu. Sérstök keramikgreiða stýrir loftstraumnum og styttir þurrkunartímann um allt að 50%.
Sérstök hönnunin sparar orku um allt að 40% miðað við hefðbundna hárblásara.
Einstaklega léttur (minna en 500 grömm) svo notkunin verður þægilegri.
3 hitastillingar, 2 hraðastillingar og kæliskot fyrir sérhæfðan blástur.
Inniheldur stút sem styttir þurrkunartímann og dreifara sem eykur loftflæðið og hentar einstaklega vel fyrir liðað hár.

 

  1. Stingdu tækinu í samband í innstungu með viðeigandi rafmagnsstraumi. Það má stjórna hitanum og hraðanum að vild með því að nota efri og neðri rofana.
  2. TLægri rofinn stýrir hraða viftunnar. Þegar rofinn er í vinstri stöðu er slökkt á viftunni. Færið lægri rofann í miðjuna til að kveikja á lægri stillingu viftunnar eða til hægri til að koma henni á mesta hraðann.
  3. Efri rofinn stýrir hitanum. Þegar rofinn er stilltur til vinstri er slökkt á hitanum. Færið efri rofann í miðjuna til að fá lágan hita, eða til hægri fyrir mikinn hita.
  4. Kæliskotsstillinguna má nota til að festa greiðslu eftir blástur. Ýtið einu sinni til að kveikja á kælingunni og aftur til að slökkva á henni.
  5. Gætið þess eftir notkun að báðir rofarnir séu stilltir til vinstri (O) áður en tækið er tekið úr sambandi.

Videos