Moroccanoil uses cookies in order to give you a better user experience. For more information about what cookies are and how we use them, please visit our privacy policy.
Smoothing Shampoo
Fyrir ómeðfærilegt og úfið hár
Sléttu og temdu ómeðfærilegt, úfið hár með þessari mildu hreinsiformúlu. Moroccanoil® Smoothing Shampoo með AminoRenew™ endurheimtir eyddar amínósýrur til að styrkja hárið og samstilla náttúrulega kreatínbyggingu þess. Auðgað af arganolíu og argansmjöri, gefur þetta rakagefandi sjampó þér meðfærilegra, heilbrigðara, og sléttara hár. Þegar það er notað með Moroccanoil Smoothing Conditioner, geta áhrifin enst í allt að 72 klst.
Nuddaðu Moroccanoil® Smoothing Shampoo í gegnum blautt hárið og hársvörðinn, bættu við meira vatni til að virkja ríkulega froðu. Skolaðu vel. Fylgdu þessu eftir með Moroccanoil Smoothing Conditioner.