Style Like a Star: Hydration

Fyrir allar hárgerðir
Read More

Hannaðu þinn eigin stjörnustíl með vörum sem gefa hárinu raka.
Style Like a Star: Hydration settið er innblásið af eftirlætis Eurovision vörunum sem notaðar eru baksviðs. Settið inniheldur þrjár ferðastærðir af vörum sem hægt er að nota saman eða í sitthvorulagi til að fá hámarks raka og frizz fría áferð.
All in One Leave-in Conditioner er fjölnota sprey sem ekki er skolað úr hárinu sem gefur raka, næringu og vernd áður er hárið er mótað. Fylgt eftir með Moroccanoil Treatment til að næra, mýkja úfning og auka glans ásamt Hydrating Styling kremi fyrir mýkt og náttúrilegt hald. Allar þessar þrjár vörur eru hannað með hinni nærandi og andoxandi samsetningu af argan olíu með hinum einkennandi upphaflega ilm Moroccanoil. Takmarkað upplag sem inniheldur QR kóða til að fá séstakann aðgang af Get-the-Look vörukennsluefni sem er innblásinn af Eurovision söngvakeppninni.

Undirbúðu hárið fyrir áreynslulausan stíl með Style Like a Star: Hydrating settinu sem er innblásið af uppáhalds baksviðs vörum Eurovision söngvakeppninnar. Settið inniheldur þrjár ferðastærðir sem má nota saman eða í sitthvorulagi til að fá langtíma raka og úfningslausa áferð á hárið. Moroccanoil Treatment, Hydrating Styling Cream, NÝTT All in One Leave-in Conditioner. Takmarkað upplag sem inniheldur QR kóða til að fá séstakann aðgang af Get-the-Look vörukennsluefni sem er innblásinn af Eurovision söngvakeppninni.

Inniheldur:
• NÝTT All in One Leave-in Conditioner (1.7 FL.OZ. / 50 ml) – Gefur næringu og raka í hárið til að koma í veg fyrir að það brotni og verði fyrir hitaskemmdum.
• Hydrating Styling Cream (2.53 FL.OZ. / 50 ml) – Einstakt rakakrem sem gefur mýkt og náttúrilegt hald. Nærir, raki og hemur úfning.
• Moroccanoil Treatment (0.85 FL.OZ. / 25 ml) – Upprunalegi grunnurinn sem hægt er að nota sem næringu- mótunar og áferðavöru. Rík af arganolíu og glansaukandi vítamínum.

All in One Leave-in Conditioner: Spreyið í handklæðablautt hárið. Greiðið í gegn og setjið ykkar uppáhalds mótunarvöru og mótið eins og vanarlega. Má nota til að fríska uppá hárið daginn eftir.

 

Hydrating Styling Cream:  Notið 1-2 pumpur í handklæðablautt hárið frá miðju og útí enda. Blásið og mótið eins og varnarlega eða leyfið að þorna eðlilega.

 

Moroccanoil Treatment: Setjið lítið magn í hárið frá miðju útí enda.

Videos