Style Like a Star: Volume

Fyrir fíngert - normal hár
Read More

Hannaðu þinn eigin stjörnustíl með vörum sem gefa hárinu lyftingu.
Style Like a Star: Volume settið er innblásið af eftirlætis Eurovision vörunum sem notaðar eru baksviðs. Settið inniheldur þrjár ferðastærðir af vörum sem hægt er að nota saman eða í sitthvorulagi til að fá lyftingu og mótun.
Moroccanoil Treatment Light er hannað fyrir fíngert eða ljóst til aflitað hár. Gefur næringu, mýkt og glans alveg eins og upphaflega olían, með sérstakri léttri samsetningu sem þyngir ekki hárið. Fylgt er eftir með Root Boost fyrir enn meiri lyftingu og áferð ásamt hinu NÝJA Volumizing Mist sem gefur allt að 50% meiri lyftingu sem helst í allt að 72 tíma. Allar þessar þrjár vörur eru hannað með hinni nærandi og andoxandi samsetningu af argan olíu með hinum einkennandi upphaflega ilm Moroccanoil. Takmarkað upplag sem inniheldur QR kóða til að fá séstakann aðgang af Get-the-Look vörukennsluefni sem er innblásinn af Eurovision söngvakeppninni.


• NÝTT Volumizing Mist (1,7 FL.OZ. / 50 ml) - Byggir lyftingu í hárinu og gefur allt að 50% meiri fyllingu, en viðheldur hreyfingu og þreifanlegu haldi frá rót að endum.

• Root Boost (2,55 OZ. (72 g) / 75 ml) – Lyftir hárinu frá rót til að bæta rúmmáli í fíngerðu hári fyrir langvarandi áferð, mótun og hreyfingu.

• Moroccanoil Treatment Light (0,85 FL.OZ. / 25 ml) - Upprunalegi grunnurinn sem hægt er að nota sem næringu- mótunar og áferðavöru. Rík af arganolíu og viðgerðapróteinum. Sérstaklega hönnuð fyrir þarfir í fíngerðu, ljósu og aflituðu hári.

 


Volumizing Mist: Spreyið vel í hreint handklæðablautt hárið frá rót útí enda. Blásið.

Root Boost: Hrisstið brúsann vel. Spreyið vel í handklæðablautt hárið í rótina. Gott er að skipta hárinu og nota svo hringbursta til að þurrka hárið og lyfta frá rotini.

Moroccanoil Treatment Light: Setjið lítið magn í hárið frá miðju útí enda.

Videos