Moroccanoil uses cookies in order to give you a better user experience. For more information about what cookies are and how we use them, please visit our privacy policy.
Oily Scalp Treatment
Fyrir fitugan hársvörð
Feitur hársvörður getur gert hárið slappt og líflaust. Moroccanoil® Oily Scalp Treatment er hársvarðarmeðferð sem er hönnuð af fagmönnum til að stjórna offramleiðslu á húðfitu og endurlífga hárið. Þessi þétta formúla blandar andoxunarríkri arganolíu og engifer ilmkjarnaolíu til að koma jafnvægi á hársvörðinn og róa bólgur í hársekkjum, sem hafa stjórn á fituframleiðslu. Þegar komið er stjórn á húðfitumagn lyftast ræturnar og hárið fær meiri þykkt og fyllingu.
Skiptu hárinu í fjóra jafn stóra hluta. Notaðu 3–6 dropa af Moroccanoil® Oily Scalp Treatment í hársvörðinn í kringum hvern hluta. Nuddaðu vörunni í hársvörðinn og láttu virka í 5–10 mínútur. Greiddu í gegn og skolaðu síðan. Fylgdu á eftir með viðeigandi Moroccanoil sjampói og hárnæringu. Notaðu vikulega til að byrja með og sjaldnar eftir því sem ástandið batnar.