SMOOTH STYLE CERAMIC HEATED BRUSH

Read More

Í þessum hitaða keramikbursta sameinast hitunarmöguleikar sléttujárns og hentugleiki góðs bursta svo útkoman verður slétt, mjúkt yfirbragð í einu skrefi.

Lykilatriði

Heitar, ávalar hliðarnar ná til erfiðra svæða, svo sem nálægt rótinni.
Háþróuð jónatækni minnkar stöðurafmagn svo útkoman verður gljáandi og slétt.
Keramikhárin valda því að burstinn rennur auðveldlega í gegnum hárið.
Hitnar hratt, á undir 60 sekúndum.
Mjúkt og þægilegt grip.
Eftir 1 klukkustund slökknar sjálfkrafa á tækinu svo notkunin verður áhyggjulaus.
Inniheldur hitaþolinn poka.

Skiptið hárinu upp í smærri svæði. Greiðið í gegnum hvert svæði áður en mjúkur burstinn er notaður.

Veljið þann hita sem óskað er eftir. (Fíngert hár = lágur hiti; meðalgróft og gróft hár = meiri hiti).

Ýtið hratt á takkann efst til að ná samstundis hæstum hita ef þess er óskað. Einnig er hægt að halda niðri sama takka til að festa kjörhitastig.
Byrjið neðst á völdu svæði og spreyjið létt einni pumpu af Perfect Defense í hárið úr 20-25 cm fjarlægð. Greiðið hægt hvern lokk frá rót að enda, með því að leyfa hárinu að renna í gegnum greinar burstans.

Endurtakið þar til hárið hefur öðlast þá mýkt sem óskað er eftir. Leyfið heitum mjúkum brúnunum að ná að rótinni fyrir aukna mýkt á erfiðum svæðum.
Val: Sveigið burstann í valdar áttir til að ná fram aukinni hreyfingu í endana og leyfið þeim að renna í gegnum heitar brúnir burstans.

Videos